Veljum sjálfbær föt er síða eða app sem gefur manni upplýsingar um hvaða fatamerki eru félagslega ábyrg. Síðan gefur til dæmis upplýsingar um barnaþrælkun, hvort framleiðslan sé umhverfisvæn og hvort fyrirtækið borgi starfsmönnum sanngjörn laun og komi vel fram við það. Hugmyndin eykur samfélagslega ábyrgð hjá fólki.