Eltivekjarinn er vekjaraklukka á hjólum. Vekjaraklukkan keyrir um herbergið og vekur fólk með látum og það er nauðsynlegt að standa upp og elta klukkuna til að slökkva á henni. Þá er viðkomandi kominn á fætur og getur byrjað daginn!