Hugmyndin Allt um peninga er síða sem kennir ungu fólki á peninga og fjármál. Unglingar fá enga kennslu í hvernig á að kaupa fasteign eða tryggingar, svo eitthvað sé nefnt. Á síðunni verður boðið upp á fjölbreytt námskeið sem fjalla öll um fjármálalæsi.