Regnhlífalampinn er regnhlíf með ljósi innan í og að utan. Regnhlífin leysir það vandamál að ef það er dimmt úti og rigning á vegfarandinn auðveldara með að sjá hvar hann gengur og bílarnir eiga auðveldara með að sjá hann.