Vape-greinir er sérstakt tæki sem svipar til reykskynjara sem nemur gufur frá vapetækjum. Hugmyndin er að tækið verði sett í herbergin hjá ungmönnum, inn á stöðum þar sem það er bannað að reykja, t.d flugvélum, og inn á skólaklósettum.