Ljóslitafilma
36 views
Ljóslitafilman er þunn filma í glugga með ljósum sem auðvelt er að setja upp. Birtustigi og lit er stjórnað með fjarstýringu eða appi í símanum. Ljósin eru tengd Bluetooth. Þegar slökkt er á ljósunum er glugginn bara eins og venjulegur gluggi. Ljósin er hægt að nota við hinar ýmsu aðstæður, t.d. í partýum eða sem jólaseríur.