Raf­einda­virkjar eru mikið í tölvu­geir­anum en einnig mikið að gera við tæki eins og hljóm­tæki, flat­skjái, öryggis­kerfi, lækn­inga­tæki, sím­kerfi, fjar­skipta­tæki hvers­konar og radar­búnað.

Þeir hafa mikla þekingu á örtölvum, for­ritun þeirra og teng­ingu við vél­búnað hvers­konar.