Að vera bakari snýst ekki bara um að hræra deig í kökur og góðgæti. Þú þarft að kunna á ýmsar vélar og tæki, þekkja hráefnið sem þú vinnur með og kunna fjölbreyttar vinnsluaðferðir. Ásgeir James Guðjónsson, Aron Ingi Bergsson og Guðrún Erla Guðjónsdóttir segja okkur allt um það hvað felst í því að vinna sem bakari.