Matreiðsluiðn
22 views
Að vera kokkur snýst ekki bara um það að elda mat, heldur svo ótal margt annað. Hin hæfileikaríka Snædís Xyza Jónsdóttir Ocampor segir okkur frá skapandi og fjölbreyttu starfi kokksins.
Að vera kokkur snýst ekki bara um það að elda mat, heldur svo ótal margt annað. Hin hæfileikaríka Snædís Xyza Jónsdóttir Ocampor segir okkur frá skapandi og fjölbreyttu starfi kokksins.