Málarar fást við ýmislegt fleira en að mála veggi. Þeir þurfa til dæmis að kunna að sparsla og skrautmála og ekki er verra að hafa listrænt auga fyrir litum til að þess að kunna að fegra umhverfið. Borgþór Vífill Tryggvason er málari og segir frá því hvers vegna málaraiðn er svona frábært fag.