Bátasmíði
111 views
Maður þarf ekki endilega að kunna að sigla til að vera bátasmiður, segir bátasmiðurinn Óskar Björn, en áhuginn á siglingum og bátasmíði fer samt vel saman. Bátasmíði er fjölbreytt starf þar sem maður notar allskyns tæki og tól og smíðin tengir saman iðngreinar eins og rafvirkjun, vélvirkjun og stálsmíði.