Rafeindavirkjun
18 views
Rafeindavirkjar eru mikið í tölvugeiranum en einnig mikið að gera við tæki eins og hljómtæki, flatskjái, öryggiskerfi, lækningatæki, símkerfi, fjarskiptatæki hverskonar og radarbúnað.
Þeir hafa mikla þekingu á örtölvum, forritun þeirra og tengingu við vélbúnað hverskonar.