Bifreiðasmíði
38 views
Í bíliðngreinum blandast saman nútíma tölvu- og hátækni og hefðbundið handverk. Fagmenn í greinunum vinna fjölbreytt störf m.a. við viðgerðir, viðhald og nýsmíði bifreiða og vinnuvéla af öllu tagi.
Bifreiðasmiðir starfa við réttingar, smíðar og breytingar á burðarvirki og yfirbyggingu ökutækja. Vinnustaðir þeirra eru réttingar-, málningar- og bifreiðaverkstæði.