TV Shows
Sjáðu heiminn 360°
Við hvað viltu vinna?
Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðinn stór? Í þessari þáttaröð kynnist þú fjölbreyttum starfsgreinum . Hver þeirra heillar þig mest?
Tæknitilveran
5G, snjalltæki, gervigreind, sýndarveruleiki og framtíðin. Hvar endar þetta allt saman? Gummi Jóh fræðir okkur um framtíðina.
Verksmiðjan: 10 bestu
Hér má sjá þær 10 hugmyndir sem komust áfram í Verksmiðjunni 2019. Hugmyndirnar voru þróaðar áfram með hjálp fagfólks.
Tungumál framtíðarinnar
Forritun gegnir sífellt stærra hlutverki í daglegum veruleika mannsins; hún er tungumál framtíðarinnar, tengir saman fólk og er ein aðalundirstaðan í helstu atvinnuvegum þjóðarinnar. Guðmundur Björn Þorbjörnsson ræðir við sérfræðinga um sögu forritunar, og þann lykilþátt sem hún spilar í íslensku samfélagi.
Saga tölvunnar
Hvernig er vélmenni búið til? Hvernig er tölvuleikur búinn til? Hvaðan kemur Internetið? Hvað er gervigreind? Í þáttunum leitast Ævar og Ísgerður við að svara þessum spurningum og mörgum fleirum. Þau fjalla um sögu tölvunnar og komast að því að forritun er allt í kringum okkur. Dagskrárgerð annaðist Eiríkur Ingi Böðvarsson.