Tungumál framtíðarinnar

Forritun gegnir sífellt stærra hlutverki í daglegum veruleika mannsins; hún er tungumál framtíðarinnar, tengir saman fólk og er ein aðalundirstaðan í helstu atvinnuvegum þjóðarinnar. Guðmundur Björn Þorbjörnsson ræðir við sérfræðinga um sögu forritunar, og þann lykilþátt sem hún spilar í íslensku samfélagi.

Forritun gegnir sífellt stærra hlutverki í daglegum veruleika mannsins; hún er tungumál framtíðarinnar, tengir saman fólk og er ein aðalundirstaðan í helstu atvinnuvegum þjóðarinnar. Guðmundur Björn Þorbjörnsson ræðir við sérfræðinga um sögu forritunar, og þann lykilþátt sem hún spilar í íslensku samfélagi.