Flestir tengja nafnið Google aðeins við leitarvélar og tölvupósta en færri vita að fyrirtækið Google fæst líka við allskonar önnur verkefni þar sem skyggnst er inn í framtíðina. Þessi framtíðarverkefni fjalla í stuttu máli um hluti sem þykja dálítið klikkaðir, eins og að smíða lyftu til tunglsins og svífandi svifbretti. Gummi Jóh kannaði málið.