Þegar talað um gervigreind er átt við að tölva geti skilið og skynjað umhverfi sitt og tekið ákvarðanir sjálf – sem sagt að tölva hagi sér eins og manneskja. Þó gervigreind hafi stundum fengið á sig ævintýralegan blæ í kvikmyndum þá getur hún reyndar nýst einna best í ýmis praktísk mál. Gummi Jóh útskýrir málið.