Tungumál framtíðarinnar - 1 - Forritað í dagsins önn

25:53Added: 21.10.2019
236 views
0

Guðmundur Björn Þorbjörnsson skyggnist í heim forritunar og kynnist því hvernig áhrif hún hefur á daglegan veruleika mannsins, bæði í leik og starfi. Hvernig hjálpar hún íþróttamönnum að ná betri árangri og tónlistarfólki að ná nýjum hæðum í sinni listsköpun? Hvernig bætir hún líf hreyfihamlaðra? Þá verður einnig farið yfir sögu forritunar, bæði hér heima og erlendis.