Líttu í kringum þig við Loch Ness vatnið í Skotlandi. Sérðu nokkuð skrímsli í felum? Myndbandið er 360° og því getur þú notað örvarnar á lyklaborðinu eða snúið símanum til að líta til hliðar. Einnig er hægt að nota sýndarveruleikagleraugu.